• Bjarmanes, 545 Skagaströnd
  • +354 452 2850

p    

Félagsheimilið Fellsborg var byggt árið 1965. Í húsinu eru 3 misstórir salir, sem nýttir hafa verið til dansleikjahalds, bíósýninga, leiksýninga, ættarmóta, afmæla, fatamarkaða og fl.
Öll íþróttaiðkun var þar til húsa, bæði á vegum skólans og ungmennafélagsins, áður en íþróttahúsið kom til sögunnar.
Bókasafn Sveitarfélagsins hefur verið þar frá því húsið var byggt.
Félagsstarf aldraðra, kvenfélagið Eining, Sjónvarpsfélaga Skagastrandar og UMF Fram hafa þar einnig aðsetur sitt.

Sími félagsheimilisins 4522720

Umsjónarmaður gsm 771-1220

Netfang: fellsborg@fellsborg.is